Friday, May 14, 2010

Vandinn við að kaupa notaðan bíl III

Merkilegur þjóðflokkur þessir sölumenn notaðra bíla.

Þeir þekkja ævisögu allra fyrrverandi eigenda bílanna á planinu.
Svo koma þeir alltaf af fjöllum þegar maður bendir þeim á sitthvað sem ekki er í lagi í bílunum sjálfum.

,,Nú er það?" er þá gjarnan viðkvæðið.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home