Sjálfhverfasta stétt landsins stendur undir nafni
Mikið afskaplega held ég að kollegar mínir í Blaðamannafélaginu ofmeti áhuga almennings á innri málefnum klúbbsins. Ein aðalfréttin á Vísi í kvöld fjallar um gang mála á aðalfundi félagsins sem hófst um hálftíma áður en fréttin fór á vefinn. Við megum ef til vill þakka fyrir að þeim datt ekki í hug að ryðja annarri dagskrá til hliðar og senda út beint frá samkomunni í sjónvarpinu.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home