Árið 1918
Árið 1918 þegar Katla gaus voru aðeins fimmtán ár liðin frá fyrsta flugi Wright-bræðra. Þotuhreyflar voru enn fjarlæg framtíðarsýn. Nú eru þeir ómissandi hluti af nútímasamgöngum. Þó að menn hafi vitað um hættuna sem þeim stafar af eldgosumundir jökli er eins og menn hafi látið hana sem vind um eyrun þjóta. Þangað til núna.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home