Sérfræðingar
Eftir bankahrunið voru ólíklegustu menn allt í einu orðnir sérfræðingar í hagfræði og fjármálum. Litlu skipti hvar í stétt menn stóðu, allir höfðu skýringar á reiðum höndum og máli sínu til stuðnings brugðu þeir leikandi fyrir sig hugtökum úr kennslubókum í hagfræði og viðskiptafræði.
Núna er allt í einu annar hver maður orðinn jarðfræðingur.
Núna er allt í einu annar hver maður orðinn jarðfræðingur.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home