Friday, April 16, 2010

Kötlugosið 1918 séð frá Reykjavík




Þessi mynd eftir Magnús Ólafsson sýnir betur en orð hversu öflugt Kötlugosið 1918 var. Þarna má sjá bólstrana bera við Vatnsgeyminn í Reykjavík. Ég hef áður minnst á hvernig afi minn, þá á barnsaldri, neyddist til að flýja ásamt fjölskyldu sinni undan gosinu. Löngu síðar fluttist hann til Reykjavíkur og byggði hús við hliðina á Vatnsgeyminum góða við Háteigsveg.

(Ljósmynd fengin að láni frá Ljósmyndasafni Reykjavíkur)

0 Comments:

Post a Comment

<< Home