Monday, May 03, 2010

Vandinn við að kaupa notaðan bíl

Spindilkúlur, öxulhosur, upphalaramótor, ballansstangarendar, afturstífur, spyrnufóðringar . . .

Ég vissi ekki einu sinni að alla þessa hluti væri að finna í bifreiðum. Hvað þá að þeir gætu gefið sig. Jafnvel allir í einu.

Mæli með að fólk fari með bílinn í ástandsskoðun áður en það tekur upp veskið.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home