Tuesday, June 15, 2010

Mynd sem ekki var tekin

í einu af nýju hverfum bæjarins þar sem enn hafa ekki verið lagðar gangstéttar spássera tvær eldri konur hlið við hlið úti á miðri götu, hvor með sína göngugrindina og litríka krullupinna í gráu hári.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home