Nýtt met í íslenskum smáborgarahætti
Er það virkilega efni í burðarfrétt í innblaði með forsíðutilvísun að minnst hafi verið á Ísland í amerískum teiknimyndaþætti? Aðeins einu sinni hef ég séð ámátlegra dæmi um íslenskan smáborgarahátt. Það var þegar Morgunblaðið birti stóra grein með tveimur myndum þess efnis að nafn söngkonunnar Bjarkar hefði verið krotað á saltkassa og sjálfsala í einhverri borg úti í heimi.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home