Sunday, March 28, 2010

Rok og kuldi

Það er ekki séns að ég fari að klöngrast upp á Fimmvörðuháls.

Í þessu veðri hrýs mér hugur við að þurfa að fara út með ruslið.

Best er að sitja inni og orna sér við eldgosamyndir á sjónvarpsskjánum.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home