Auðlegð íslenskrar tungu uppfærð
Ég hreinlega varð að uppfæra tilvitnanasafnið góða í fyrsta skipti í nærri tvö ár. Aðalhvatinn var þingsályktunartillaga um stofnun prófessorsembættis kennt við Jónas Hallgrímsson. Lesendur (ef einhverjir eru) geta enn sem fyrr sett inn ábendingar um undarlegt málfar í kommentakerfið.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home